Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 5. desember 2016 22:36
Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25. nóvember 2016 10:00
Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 24. nóvember 2016 18:06
Meistaraflokkur kvenna hjá Fram gagnrýnir stjórn félagsins: Greinilegt að karlaliðið hefur forgang Meistaraflokkur kvenna í fótbolta hjá Fram birti nú fyrir skemmstu pistil á Vísi þar sem leikmenn liðsins gagnrýna stjórn félagsins fyrir áhugaleysi í þeirra garð. Íslenski boltinn 22. nóvember 2016 16:06
Hólmfríður semur við KR Kvennalið KR heldur áfram að safna liði fyrir næsta sumar og nú hefur landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 18. nóvember 2016 17:29
Tveir atvinnumenn snúa aftur heim í KR Katrín Ómarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir eru komnar heim eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku og búnar að semja við KR, sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 14. nóvember 2016 17:59
Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Fótbolti 11. nóvember 2016 19:45
Valshjartað togaði í Málfríði | Yfirgefur Blika og samdi við Val Landsliðskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir mun spilar með Val á nýjan leik í Pepsi-deild kvenna eftir tvö flott ár með Breiðabliki. Íslenski boltinn 7. nóvember 2016 22:40
Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 7. nóvember 2016 10:30
Bryndís Lára ver mark Þórs/KA næstu tvö árin Þór/KA er búið að finna sér markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 5. nóvember 2016 09:00
Blikar krækja í unglingalandsliðskonu úr liði Selfoss Selfoss heldur áfram að missa leikmenn eftir að liðið féll út Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2. nóvember 2016 12:50
Snéri aftur í boltann í sumar og gerir nú tveggja ára samning við Val Valsmenn voru stórtækir í gær þegar þeir gengu frá samningum við fjóra lykilmenn í kvennaliði félagsins eða þær Dóru Maríu Lárusdóttur, Mist Edvardsdóttur, Elínu Mettu Jensen og Laufeyju Björnsdóttur. Íslenski boltinn 2. nóvember 2016 09:30
KSÍ vill að félögin styðji betur við skólasókn yngri leikmanna Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt nýja útgáfu af Leyfisreglugerð KSÍ en það gerði hún á fundi stjórnar KSÍ 27. október síðastliðinn. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 21:15
Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28. október 2016 15:30
Telma samdi við meistarana Stjarnan fékk góðan liðsstyrk þegar Telma Hjaltalín Þrastardóttir samdi við Íslandsmeistarana. Fótbolti 27. október 2016 17:17
Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 27. október 2016 09:00
Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 24. október 2016 09:37
Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Fótbolti 16. október 2016 16:35
Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum. Íslenski boltinn 15. október 2016 20:13
Blikastelpurnar biðla til Íslendinga í Kaupmannahöfn og á Skáni Kvennalið Breiðabliks er eina íslenska fótboltafélagið sem hefur ekki klárað tímabilið og stelpurnar verða í eldlínunni í Svíþjóð á morgun. Fótbolti 11. október 2016 21:30
Ólafur hættur með kvennalið Vals Ólafur Brynjólfsson er hættur þjálfun kvennaliðs Vals eftir tvö ár í starfi. Íslenski boltinn 5. október 2016 23:08
Jóhann hættur með Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur störfum sem þjálfari Þór/KA í Pepsi-deild kvenna en hann tilkynnti leikmönnum og forráðamönnum liðsins þetta í gær. Íslenski boltinn 2. október 2016 06:00
Stjörnurnar í Garðabænum Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0. Íslenski boltinn 1. október 2016 06:00
Pepsi-mörk kvenna: Óður til Stjörnunnar | Myndband Stjarnan varð í dag Íslandsmeistari í fjórða sinn á síðustu sex árum. Íslenski boltinn 30. september 2016 23:06
Pepsi-mörk kvenna: Harpa best | Myndband Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér. Íslenski boltinn 30. september 2016 22:10
Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. Íslenski boltinn 30. september 2016 20:51
Bein útsending: Lokaþáttur Pepsi-marka kvenna Lokaumferðin og tímabilið gert upp í veglegum lokaþætti. Íslenski boltinn 30. september 2016 19:30
Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:54
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:47
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:33