Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-1 | Sterkur sigur Garðbæingar í Þorpinu Stjarnan gerði góða ferð norður og vann 1-0 sigur á Þór/KA í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 19. maí 2021 20:57
„Erum stoltar af því að á 93. mínútu var Breiðablik að tefja“ Óskar Smári Haraldsson, annar þjálfara Tindastóls, kvaðst ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Stólarnir veittu Blikum verðuga mótspyrnu en urðu að sætta sig við 1-0 tap. Íslenski boltinn 19. maí 2021 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 1-0 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu torsóttan sigur á nýliðum Tindastóls, 1-0, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 4. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 2-4 | Sterkur sigur Vals í Eyjum Valur gerði sér góða ferð til Vestmannaeyja í dag og unnu sterkan 2-4 sigur á ÍBV eftir að hafa lent marki undir. Íslenski boltinn 19. maí 2021 19:58
Eyjakonur semja við slóvenskan landsliðsbakvörð ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta en slóvenska landsliðskonan Kristina Erman hefur samið við Eyjamenn. Íslenski boltinn 18. maí 2021 14:30
Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18. maí 2021 09:00
Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Íslenski boltinn 16. maí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15. maí 2021 19:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 15. maí 2021 18:29
Mikil vinna, bæði innan sem utan vallar, skilaði þessum sigri Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum nýliða Tindastóls, var eðlilega himinlifandi þegar blaðamaður loks náði í hann til að ræða fyrsta sigur Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15. maí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 15. maí 2021 16:45
Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. Íslenski boltinn 15. maí 2021 16:31
Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. Íslenski boltinn 15. maí 2021 16:00
Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15. maí 2021 15:06
Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. Íslenski boltinn 13. maí 2021 17:00
Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12. maí 2021 18:07
Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Fótbolti 12. maí 2021 15:46
Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11. maí 2021 22:45
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2021 22:15
Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11. maí 2021 21:20
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11. maí 2021 20:45
Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11. maí 2021 18:01
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Íslenski boltinn 11. maí 2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2021 14:01
Bent gefur út nýtt Fylkislag Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent mætti í morgun til þeirra Harmageddon bræðra Frosta og Mána á X-977 og frumflutti þar nýtt stuðningslag Fylkis. Lífið 11. maí 2021 13:30
Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2021 10:30
Leik lokið: Þróttur - Valur 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Íslandsmeistarakandítatar Vals gerðu markalaust jafntefli við Þrótt í 2. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2021 21:41
Andri: Hjálpaði gríðarlega að koma inn síðasta markinu „Þetta var sætt. Góður leikur hjá okkur,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-2 sigur ÍBV á Breiðabliks. Íslenski boltinn 10. maí 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-2 | ÍBV kom til baka gegn Breiðablik ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti Breiðablik, 4-2, í Vestmannaeyjum í dag þrátt fyrir að vera einum manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 10. maí 2021 20:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti