Geir verðlaunaður með nýjum samningi Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin. Enski boltinn 9. júní 2015 22:30
Pepsi-mörkin | 7. þáttur Farið yfir alla leikina í 7. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9. júní 2015 09:45
Rúnar Páll hitti naglann á höfuðið Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini Íslenski boltinn 9. júní 2015 07:30
Tók tíma að venjast veðrinu á Íslandi Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 9. júní 2015 07:00
Víkingar vildu vítaspyrnu á 90. mínútu | Sjáðu atvikið Atli Fannar Jónsson féll í baráttunni við Kassim Doumbia en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 8. júní 2015 11:15
Uppbótartíminn: Múrað fyrir hjá Blikum og Tómasar í veseni | Myndbönd Sjöunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. Íslenski boltinn 8. júní 2015 10:00
Enginn skorar hjá Gunnleifi nema eiginkonan Gunnleifur Gunnleifsson setti félagsmet hjá Breiðabliki í gærkvöldi þegar hann hélt hreinu fjórða leikinn í röð. Körfubolti 8. júní 2015 08:15
Rúnar Páll: Ef menn nenna þessu ekki fáum við ekkert út úr leikjunum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Fjölni á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2015 21:55
Bjarni: Verið að ráðast á okkar bestu leikmenn Þjálfari KR vill að dómarar fari að horfa betur til tæklinganna sem leikmenn KR verða fyrir. Íslenski boltinn 7. júní 2015 21:55
Ólafur: KR-ingar mjög slakir án boltans Þjálfara Vals finnst lítið til KR-liðsins koma þegar það er ekki með boltann í leikjum sínum. Íslenski boltinn 7. júní 2015 21:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 3-0 | Loksins heimasigur hjá Val gegn KR Valur lagði KR, 3-0, í Reykjavíkurslag að Hlíðarenda þar sem Patrick Pedersen skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 7. júní 2015 21:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7. júní 2015 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 3-1 | Þjálfaraskiptin höfðu jákvæð áhrif Fyrsti sigur Keflvíkinga í sumar kominn í hús. Íslenski boltinn 7. júní 2015 16:15
Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara? Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 7. júní 2015 10:00
Reynir tryggði Þór þrjú stig í Kórnum Þór nældi sér í afar sæt þrjú stig í dag er liðið sótti HK heim í Kórinn. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - FH 0-1 | Fyrsta mark Bjarna skilaði þrem stigum FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir nauman sigur á Víkingi í Víkinni. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 1-3 | Fjölnismenn rúlluðu yfir meistarana Fjölnismenn unnu öruggan 1-3 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á heimavelli þeirra í Garðabænum í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Breiðablik 0-2 | Blikar enn ósigraðir Breiðablik hélt enn og aftur hreinu í Pepsi-deild karla og vann sanngjarnt, 2-0, í Breiðholti. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 0-0 | Markalaust í rokinu á Akranesi ÍA og Fylkir skildu jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik á Akranesi í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2015 00:01
Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. Íslenski boltinn 6. júní 2015 19:45
Ákváðum að taka slaginn Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru nýir þjálfarar Keflavíkur. Íslenski boltinn 6. júní 2015 08:00
Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2015 16:57
Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun "Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Íslenski boltinn 5. júní 2015 15:26
Hitaðu upp fyrir Goðsagnaþátt kvöldsins með markasyrpu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson er næsta viðfangsefni Goðsagna efstu deildar á Stöð Sport 2. Sport 5. júní 2015 15:22
Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. Íslenski boltinn 5. júní 2015 14:09
Enn óvissa um meiðsli Garðars Þjálfari Stjörnunnar reiknar ekki með sóknarmanninum fyrr en um mitt mót en Garðar vonast til að komast fyrr af stað. Íslenski boltinn 5. júní 2015 13:52
KFG lét Breiðablik hafa fyrir hlutunum Breiðablik þurfti að hafa fyrir því að leggja 4. deildarlið KFG að velli í lokaleik 32-liða úrslita Borgunarbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 4. júní 2015 21:12
Kristján vill ekki tjá sig um brottvikninguna Eins og greint var frá á Vísi fyrr í kvöld hefur Kristjáni Guðmundssyni verið sagt upp störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4. júní 2015 19:57
Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 4. júní 2015 19:04
Goðsögnin Gummi Ben í næsta þætti | Sjáðu stikluna Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur Benediktsson er næstur í röðinni í þáttunum Goðsagnir efstu deildar. Íslenski boltinn 4. júní 2015 14:30