Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. Íslenski boltinn 16. febrúar 2016 09:45
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 22:30
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 20:50
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 18:30
Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 14:22
„Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ Fjölmörg knattspyrnulið hafa styrkt markvörðinn Abel Dhaira sem berst nú við erfiðan sjúkdóm. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 13:34
Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 10:58
Ivanovski aftur í Fjölni Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 10:10
Sindri lánaður til Vals Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 13. febrúar 2016 15:51
Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 20:58
Fjölnir selur Aron til Tromsö Fjölnir hefur selt Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 09:46
Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 19:17
Fjársöfnun fyrir Abel Knattspyrnudeild ÍBV staðfestir í fréttatilkynningu í dag að markvörður félagsins, Abel Dhaira, sé að glíma við krabbamein í kviðarholi. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 17:17
Íslandsmeistararnir í fyrsta leik Lengjubikarsins á morgun Íslandsmeistarar FH verða í eldlínunni í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í ár en Lengjubikarinn fer af stað á morgun, föstudaginn 12. febrúar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 15:30
Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum "Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 22:21
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 22:08
Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin Fimm mörk voru skoruð í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld og Vísir er með þau öll. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 21:54
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 20:45
Landsliðsmarkvörður El Salvador til Vestmannaeyja ÍBV fann eftirmann Abel Dhaira í El Salvador. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 16:04
Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 12:55
Arnar í Pepsi-mörkunum í sumar Sló í gegn sem sérfræðingur í þættinum síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 12:45
Valur og Leiknir mætast annað árið í úrslitaleiknum Bikarmeistarar Valsmanna tryggðu sér sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld eftir 1-0 sigur á Víkingi í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 22:37
Leiknismenn í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum | Unnu í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir sigur í vítakeppni á móti Fjölni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 20:45
Thiago: Viljum vera í hópi bestu liðanna Nýi Brasilíumaðurinn hjá Þrótti segir að liðið stefni hátt í sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 15:00
Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 14:45
Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 13:30
Gunnar Heiðar: Verið algjör steik í gangi hjá ÍBV Framherjinn segist aldrei hafa upplifað eins andlaust Eyjalið og þegar hann kom aftur heim síðasta sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 11:30
Kennie Chopart genginn í raðir KR Daninn keyptur frá Fjölni í Vesturbæinn og spilar með KR-ingum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 14:09