Sjáðu upphitunarþátt Pepsi-markanna í heild sinni Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson hituðu upp fyrir Pepsi-deildina sem hefst á sunnudaginn í árlegum upphitunarþætti. Íslenski boltinn 29. apríl 2016 12:00
Indriði: Alveg frá því ég fór út var ég á leiðinni heim Indriða Sigurðssyni dreymir um að verða Íslandsmeistari sem fyrirliði uppeldisfélagsins. Íslenski boltinn 29. apríl 2016 09:30
ÍBV fær framherja frá Derby Tíu erlendir leikmenn komnir í ÍBV fyrir keppnistímabilið sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 29. apríl 2016 09:16
Pepsi-spáin 2016: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild 365 spáir KR öðru sæti Pepsi-deildar karla í sumar en liðið lenti í þriðja sæti í fyrra eftir að vera á toppnum um mitt mót. Íslenski boltinn 29. apríl 2016 09:00
Jafnari deild en síðustu ár FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára. Íslenski boltinn 29. apríl 2016 06:00
Í beinni: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Nýtt keppnistímabil hefst í Pepsi-deildinni á sunnudag en upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 21:00
Valur byrjar Íslandsmótið án Hansen Danski framherjinn verður frá í allt að þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 14:41
FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla Ríkjandi meistarar verja titilinn og verða meistarar í áttunda sinn samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 12:31
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Knattspyrnusumrinu verður ýtt af stað með látum í árlegum upphitunarþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 12:00
Guðjón: Með hnífinn í bakinu ef maður er ekki búinn að skora á 60. mínútu Framherja Stjörnunnar hefur ekki liðið jafnvel andlega í langan tíma. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild 365 spáir Stjörnunni þriðja sæti en það er sæti ofar en liðið endaði síðasta tímabil sem voru vonbrigði Garðabænum. Íslenski boltinn 28. apríl 2016 09:00
KR-ingar töpuðu í vítakeppni Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Íslenski boltinn 27. apríl 2016 17:15
FH lánar Sam Tillen Enski vinstri bakvörðurinn leitar sér að liði til að spila með í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2016 13:00
Höskuldur: Þetta var erfitt því hugurinn var kominn út Blikanum langaði mikið út þegar Hammarby sóttist eftir honum en nú einbeitir hann sér að Pepsi-deildinni með Breiðabliki. Íslenski boltinn 27. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild 365 spáir Breiðabliki fjórða sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en liðið kom skemmtilega á óvart í fyrra og landaði silfrinu. Íslenski boltinn 27. apríl 2016 09:00
Fyrsti titill Hamars Hamar frá Hveragerði varð á sunnudaginn Lengjubikarmeistari í C-deild eftir sigur á KFG í úrslitaleik á Samsung-vellinum. Íslenski boltinn 26. apríl 2016 22:45
Markakóngur 1. deildar til Vals Valur hefur fengið framherjann Björgvin Stefánsson á láni frá Haukum. Íslenski boltinn 26. apríl 2016 18:50
Lið hafa ekki náð að vinna Valsmenn í Meistarakeppninni síðan 1989 Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. Íslenski boltinn 26. apríl 2016 16:00
Guðjón Pétur: Tel mig hafa leiðrétt skoðun Arnars Guðjón Pétur Lýðsson fór frá Breiðabliki til Vals og nýtur þess í botn að vera í sigursælu umhverfi á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 26. apríl 2016 09:00
Böðvar kallaður heim úr láni Böðvar Böðvarsson er á leið aftur til Íslandsmeistara FH eftir stutta dvöl hjá Midtjylland í Danmörku. Íslenski boltinn 25. apríl 2016 23:52
Sjáðu mörkin og vítakeppnina í Meistarakeppninni | Myndband Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2016 22:43
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 (1-4) | Valsmenn meistarar meistaranna Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir sigur á FH í meistarakeppni KSÍ í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2016 21:45
Bikarkeppnin ber nafn Borgunar til ársloka 2017 Bikarkeppni KSÍ mun bera nafn Borgunar út árið 2017. Borgun og 365 miðlar skrifuðu undir samning þess efnis í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 25. apríl 2016 19:35
Viktor Bjarki: Draumurinn er að vinna titil með Víkingi Viktor Bjarki Arnarsson er orðinn fyrirliði uppeldisfélagsins sem spáð er sjötta sæti í sumar. Enski boltinn 25. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Víkingur hafnar í 6. sæti Íþróttadeild 365 spáir Víkingi Reykjavík sjötta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en það er þremur sætum ofar en liðið endaði á síðasta ári. Íslenski boltinn 25. apríl 2016 09:00
Pepsi-spáin 2016: Fylkir hafnar í 7. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fylki sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en það er einu ofar en liðið lenti á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 23. apríl 2016 09:00
Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR? KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 10:30
Þórir: Naut þess að spila sem framherji Þórir Guðjónsson telur Fjölnisliðið sem spáð er áttunda sæti vera gott og er bjartsýnn fyrir sumarið. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 09:00