Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fer frá Fylki til Fury

    Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Jeppe til Keflavíkur

    Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

    Íslenski boltinn