Emil með slitið krossband Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu. Íslenski boltinn 23. maí 2017 11:15
Uppbótartíminn: Meistaraefnin í vandræðum | Myndbönd Farið yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23. maí 2017 10:45
Willum Þór: Við verðum bara betri Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22. maí 2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Valsmenn hlupu framhjá KR-ingum Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 22. maí 2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-2 | Loksins vann Fjölnir gegn FH Fjölnismenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fyrsti sigur Fjölnis á FH í efstu deild karla í elleftu tilraun. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:30
Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-3 | Andri Rúnar með þrennu á Skaganum Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindavíkur þegar liðið lagði ÍA að velli, 2-3, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 22:00
Óli Stefán: Meistari Jankovic teiknaði þetta upp Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sigurinn á ÍA á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2017 21:49
Milos: Ég er enginn David Copperfield Milos Milojevic, nýráðinn þjálfari Breiðabliks, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þar fór hann yfir gang mála hjá sér undanfarna daga þegar hann hoppaði á milli tveggja liða í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22. maí 2017 19:14
Milos Milojevic ráðinn þjálfari Breiðabliks Serbinn sem lét af störfum sem þjálfari Víkings á föstudaginn er mættur í Kópavoginn. Íslenski boltinn 22. maí 2017 14:15
Stjarnan aldrei tapað leik í fyrstu fjórum umferðunum með Rúnar í brúnni Garðbæingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni eftir sigur á KA í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22. maí 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 2-1 | Þrumufleygur Eyjólfs í viðbótartíma tryggði sigurinn Eyjólfur Héðinsson var hetja Stjörnumanna í 2-1 sigri á KA í toppslag Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum sem lauk rétt í þessu en Eyjólfur skoraði sigurmarkið á seinustu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 21. maí 2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. Íslenski boltinn 21. maí 2017 22:00
Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi | Jafnt á öllum vígstöðum Tíu leikmenn Hauka náðu að bjarga stigi eftir að hafa lent undir gegn ÍR í dag en allir þrír leikir dagsins í Inkasso-deildinni enduðu með jafntefli. Íslenski boltinn 21. maí 2017 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍBV 0-3 | Annar sigur Eyjamanna í röð | Sjáðu mörkin Eyjamenn gerðu góða ferð til Ólafsvíkur og unnu 0-3 sigur á Víkingum í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 21. maí 2017 17:30
Gamla markið: Tölvan valdi mark með þáttastjórnandanum Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 21:00
Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Íslenski boltinn 20. maí 2017 19:00
Þórsarar áfram stigalausir | Góðir útisigrar hjá Gróttu og HK Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 16:25
Teigurinn: Ægir Jarl úti á þekju í Áskoruninni Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. Íslenski boltinn 20. maí 2017 14:30
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. Íslenski boltinn 20. maí 2017 12:56
KR-ingar féllu í hornafræði | Myndband Hornspyrnukeppi teigsins hélt áfram í kvöld og þar voru KR-ingar næstir til að spreyta sig. Íslenski boltinn 19. maí 2017 22:30
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. Íslenski boltinn 19. maí 2017 20:06
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. Íslenski boltinn 19. maí 2017 18:46
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 19. maí 2017 18:20
Valsmenn með bikarsigra í öllum landshlutum síðustu þrjú ár Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Íslenski boltinn 19. maí 2017 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram eftir skallatennis í Ólafsvík Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla með 0-1 útisigri á Víkingi Ó. í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2017 22:15
Fjölnismenn lentu í basli á Grenivík Fjölnir þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Magna á Grenivíkurvelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-2, Fjölnismönnum í vil. Íslenski boltinn 18. maí 2017 20:09
Auðvelt hjá FH-ingum FH átti greiða leið í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla en í kvöld tóku Íslandsmeistararnir á móti Sindra og unnu 6-1 sigur. Íslenski boltinn 18. maí 2017 19:53
Schiötharar brutu silfurskeiðina og ætla að brjóta fleiri Schiötharar, stuðningsmannasveit KA-manna, í fótboltanum hafa eins og lið þeirra sett mikinn svip á fyrstu umferðir Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18. maí 2017 16:00