Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika. Íslenski boltinn 28. júní 2017 06:00
Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst. Íslenski boltinn 27. júní 2017 19:15
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 27. júní 2017 15:15
Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. Íslenski boltinn 27. júní 2017 14:00
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 27. júní 2017 12:34
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 27. júní 2017 12:18
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 27. júní 2017 11:00
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 27. júní 2017 10:30
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. Íslenski boltinn 27. júní 2017 09:00
Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Þjálfari Grindvíkinga var sáttur með stigið eftir 0-0 jafntefli gegn Blikum í kvöld en þetta var sjötti leikur Grindvíkinga í röð án ósigurs. Íslenski boltinn 26. júní 2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 26. júní 2017 22:15
Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2017 21:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. Íslenski boltinn 26. júní 2017 21:45
Óli Stefán: Þakka Hjörvari fyrir þessi ummæli Hjörvar Hafliðason sagðist ekki reikna með Grindavík í titilbaráttunni og það nýta Grindjánar sér til að hvetja sig áfram. Íslenski boltinn 26. júní 2017 13:00
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. Íslenski boltinn 25. júní 2017 19:45
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. Íslenski boltinn 25. júní 2017 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. Íslenski boltinn 25. júní 2017 18:45
Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur með úrslitin í dag. Íslenski boltinn 24. júní 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 2-3 | KR-ingar með sterkan sigur á erfiðum útivelli KR-ingar unnu sætan 2-3 sigur á KA á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2017 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 24. júní 2017 20:00
Gunnlaugur: Var hraunað yfir þá nánast hvern einasta dag Þjálfari ÍA er ánægður með viðsnúninginn hefur orðið á gengi liðsins. Íslenski boltinn 24. júní 2017 19:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24. júní 2017 17:15
Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim "Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Íslenski boltinn 24. júní 2017 17:11
Teigurinn: Mikkel þurfti bara tvær tilraunir í Vodafone áskoruninni | Myndband Vodafone áskorunin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23. júní 2017 22:45
Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23. júní 2017 22:00
Albert Brynjar skaut Selfyssinga í kaf | Markalaust í Breiðholtinu Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkis í 2-0 sigri á Selfossi í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2017 21:31
Þjálfaralausir Frammarar upp í 3. sætið | Myndir Þjálfaralaust lið Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í 8. umferð Inkasso-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2017 21:12
Stjarnan frumsýnir Evrópubúninginn | Myndir Stjarnan frumsýndi í dag nýjan búning sem liðið mun klæðast í Evrópudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 21. júní 2017 21:00
Pedersen genginn í raðir Vals Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 21. júní 2017 17:25
Tryggvi hélt að sonurinn væri að fá rautt spjald fyrir dýfu en hann fékk víti Tryggvi Guðmundsson horfði á Guðmund Andra, son sinn, fiska víti í uppbótartíma fyrir KR. Íslenski boltinn 20. júní 2017 15:00