Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Einar vill ekkert segja

"Þetta skýrist bara á morgun,“ segir Einar K. Guðfinnsson um hvort hann verði gerður ráðherra á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið

"Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir bréf formanns BHM

Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu.

Innlent