Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Umræðu um fjárlög loks lokið

Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja koma Kevi heim

Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 

Innlent
Fréttamynd

Unnið eftir ósamþykktri áætlun

Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgöngu­áætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna.

Innlent
Fréttamynd

Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi

Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra.

Innlent
Fréttamynd

Til marks um að laun hafi hækkað of mikið

Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum.

Innlent