Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:33 Óttar Proppé, formaður BF „Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“ Kosningar 2016 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“
Kosningar 2016 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira