Katrín og Bjarni funda Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja. Innlent 30. nóvember 2016 15:00
Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður VG. Innlent 30. nóvember 2016 12:19
Benedikt um boð Bjarna um BCD stjórn: „Það freistaði ekki“ Bjarni Benediktsson hafði samband við Benedikt Jóhannesson í hádeginu síðastliðinn mánudag og bar tilboðið undir hann. Innlent 30. nóvember 2016 08:45
Katrín: Könnum málefnanlegan grundvöll samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn Katrín Jakobsdóttir er ekki stressuð yfir því að ekki hafi verið mynduð ríkisstjórn, rúmum mánuði eftir kosningar. Innlent 29. nóvember 2016 13:18
Forseti Íslands upplýstur um viðræður VG og Sjálfstæðisflokks Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er upplýstur um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum. Innlent 29. nóvember 2016 11:52
Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað „Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“ Innlent 29. nóvember 2016 11:32
Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur hefja stjórnarmyndunarviðræður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, munu funda í dag um mögulegt samstarf flokkanna. Innlent 29. nóvember 2016 11:16
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar Engin tíðindi af stjórnarmyndun hafa borist síðan um helgina. Innlent 29. nóvember 2016 10:41
Landbúnaðarráðherra segir mál Brúneggja „mjög sjokkerandi“ Gunnar Bragi Sveinsson heyrði fyrst af málinu fyrir nokkrum dögum síðan og segir að nú taki við vinna í ráðuneytinu við athuga verkferla. Innlent 29. nóvember 2016 10:28
Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál. Innlent 28. nóvember 2016 18:45
Varaformaður Viðreisnar segir ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn Jóna Sólveig Elínardóttir segir að ekkert sé fast í hendi og að þreifingar séu á milli allra flokka eins og forsetinn hafi lagt til. Innlent 28. nóvember 2016 15:22
Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 28. nóvember 2016 12:36
Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. Innlent 28. nóvember 2016 10:39
Reyna hvað þeir geta til að ná sátt um sjávarútveg Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Innlent 28. nóvember 2016 07:00
Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. Innlent 27. nóvember 2016 19:00
Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. Innlent 27. nóvember 2016 17:34
Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 27. nóvember 2016 14:43
Þingmaður Vinstri grænna: Ríkisstjórn VG, Pírata og Sjálfstæðisflokks spennandi kostur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir augljóst að skoða þurfi myndun ríkisstjórnar með Vinstri grænum ef aðrir möguleikar eru ekki í stöðunni. Innlent 27. nóvember 2016 12:08
Katrín reyndi við Sjálfstæðismenn Stjórnmálamenn eru dasaðir eftir að síðustu stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. Enginn fer með stjórnarmyndunarumboðið. Forseti Íslands segir að nú verði stjórnmálamenn að rísa til ábyrgðar. Innlent 26. nóvember 2016 07:00
Vill ekki ríkisstjórn með bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokki Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir það ekki vera vænlegan kost að mynda ríkisstjórn með bæði Sjálfstæðisflokki og Framsókn. Hann telur þó mikilvægt að fara mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu. Innlent 25. nóvember 2016 18:45
Þorsteinn: Málefnaleg samstaða mikilvægari en sterkur meirihluti Segir að viðræður þar sem stór hluti hins pólitíska litrófs komi saman verði til þess að allir þurfi að gefa of mikið eftir af sínum stefnumálum. Innlent 25. nóvember 2016 18:03
„Forsetinn getur ekkert barið þá saman“ Sagnfræðingur telur það klókt af forseta Íslands að veita engum stjórnarmyndunarumboð. Það gæti haft þveröfugáhrif ef hann myndi skipta sér of mikið af. Innlent 25. nóvember 2016 14:22
Benedikt hrifsaði með sér Svarta-Péturinn Össur greinir stöðuna og telur víst að Katrín verði ráðherra innan tíðar. Innlent 25. nóvember 2016 13:11
Hefur fullan skilning á ákvörðun forseta að veita engum umboð „Það liggur ekki fyrir að neinum formanni hafi tekist að ná nógu mörgum að borðinu.“ Innlent 25. nóvember 2016 12:41
Forsetinn veitir engum stjórnarmyndunarumboð: "Engin ástæða til taugaveiklunar“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur ákveðið að veita engum tilteknum flokksleiðtoga umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. Innlent 25. nóvember 2016 11:13
Forsetinn vitnar í Bubba og Bjartmar Þótt áhrif útvegsins á þjóðarsálina séu að snarminnka verður greinin áfram einn okkar mikilvægustu atvinnuvega – ef rétt verður á haldið, sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi við setningu Sjávarútvegsráðstefnunar. Innlent 25. nóvember 2016 07:00
Leiðir Katrínar lokaðar Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata. Innlent 25. nóvember 2016 07:00
Katrín segir flokkana þurfa að hugsa út fyrir kassann og útilokar ekki minnihlutastjórn Hún útilokar ekki að mynduð verði minnihlutastjórn í landinu eftir að hún skilaði umboði sínu til stjórnarmyndunar í dag. Innlent 25. nóvember 2016 00:00