Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Katrín og Bjarni funda

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál.

Innlent
Fréttamynd

Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna

Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Líkur á samstarfi aukast

Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Innlent
Fréttamynd

Katrín reyndi við Sjálfstæðismenn

Stjórnmálamenn eru dasaðir eftir að síðustu stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. Enginn fer með stjórnarmyndunarumboðið. Forseti Íslands segir að nú verði stjórnmálamenn að rísa til ábyrgðar.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn vitnar í Bubba og Bjartmar

Þótt áhrif útvegsins á þjóðarsálina séu að snarminnka verður greinin áfram einn okkar mikilvægustu atvinnuvega – ef rétt verður á haldið, sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi við setningu Sjávarútvegsráðstefnunar.

Innlent
Fréttamynd

Leiðir Katrínar lokaðar

Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata.

Innlent