Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. Innlent 16. mars 2018 06:00
Þjarmað að þingflokksformanni á samfélagsmiðlum Bjarkey segist hafa orðað klaufalega hvað hann vildi sagt hafa. Innlent 15. mars 2018 12:36
Þriðjungur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni eru konur Ráðherrann segir ráðuneytið hafa aukið gagnsæi, meðal annars með skýrara framgangsferli starfsmanna í utanríkisþjónustunni og með því að sendiherrar sem halda utan komi fyrir utanríkismálanefnd. Innlent 13. mars 2018 06:00
Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. Innlent 12. mars 2018 17:34
Össur skrifar nöturlega minningargrein um Bjarta framtíð Össur Skarphéðinsson segir að eftir Bjarta framtíð liggi ekki neitt. Innlent 12. mars 2018 09:11
Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. Innlent 11. mars 2018 12:15
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. Innlent 10. mars 2018 20:01
600 þúsund krónur í aksturskostnað í janúarmánuði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk greiddar 599.720 krónur vegna ferða á eigin bíl fyrir janúar á þessu ári. Innlent 9. mars 2018 18:46
Bein útsending frá landsþingi Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun setja þingið um klukkan 17 samkvæmt dagskrá. Innlent 9. mars 2018 16:45
Birta yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag Á ríkisstjórnarfundi í morgun var ákveðið að allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar birti yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag. Innlent 9. mars 2018 13:27
Sigmundur segir ríkisstjórnina stefnulausa úti í kuldanum í bankamálum Formaður Miðflokksins segir vogunarsjóði hafa vísað íslenska ríkinu á dyr í Arion banka. Innlent 8. mars 2018 19:07
Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8. mars 2018 19:00
Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna. Innlent 8. mars 2018 12:56
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. Innlent 8. mars 2018 08:00
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8. mars 2018 06:00
Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. Innlent 7. mars 2018 13:11
Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust. Innlent 7. mars 2018 11:00
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. Innlent 6. mars 2018 19:15
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. Innlent 6. mars 2018 18:13
Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag. Innlent 6. mars 2018 16:00
Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ Innlent 6. mars 2018 15:20
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. Innlent 5. mars 2018 06:30
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4. mars 2018 21:00
Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. Skoðun 4. mars 2018 20:38
Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi Innlent 4. mars 2018 18:15
Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. Innlent 3. mars 2018 16:47
Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. Innlent 3. mars 2018 14:51
Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. Innlent 3. mars 2018 13:08
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. Innlent 3. mars 2018 12:09
Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. Innlent 3. mars 2018 11:44