Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. Innlent 25. júní 2018 13:33
Þórhildur Sunna kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings Þórhildur Sunna hefur verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings. Innlent 25. júní 2018 13:08
Fyrstu tvö árin liðu hratt að sögn forsetans Í dag eru tvö ár liðin síðan Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti. Heiður og þakklæti er efst í huga forsetans sem sendir baráttukveðjur til landsliðsins í fótbolta í Rússlandi. Innlent 25. júní 2018 06:00
Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur. Innlent 21. júní 2018 10:31
Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20. júní 2018 06:00
Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar Innlent 19. júní 2018 20:30
Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur. Innlent 18. júní 2018 06:00
Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. Innlent 14. júní 2018 06:00
Töluverð afköst á stuttum tíma á Alþingi Forseti Alþingis segir unnið í að efla þingið og vonandi hefjist jarðvegsvinna við nýja skrifstofubyggingu þess í sumar. Innlent 13. júní 2018 19:45
Framsal valds til stofnana ESB á mörkum stjórnarskrárinnar Prófessor réð stjórnvöldum frá þeirri leið sem farin var við upptöku persónuverndarlöggjafar Evrópusambandsins í EES-samninginn sem hann telur fordæmalaust framsal framkvæmdarvalds og dómsvalds til stofnana ESB. Innlent 13. júní 2018 07:00
Ráðherra skýtur á Miðflokkinn Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra setur spurningarmerki við lagafrumvarp þingmanna Miðflokksins. Innlent 13. júní 2018 06:30
Frumvarp um persónuvernd samþykkt og þingi frestað Þingið kemur næst saman 17. júlí næstkomandi vegna hátíðarfundar Alþingis á Þingvöllum þann 18. júlí. Innlent 13. júní 2018 01:08
„Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. Innlent 12. júní 2018 19:45
Þinghlé gæti dregist fram á morgundaginn Þinghlé gæti dregist fram á morgundaginn Búist er við að þingfundur standi fram á kvöld og að jafnvel þurfi að funda á morgun til að afgreiða þau mál sem samkomulag er um að klára áður en þing fer í sumarhlé. Innlent 12. júní 2018 19:30
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og skrifstofustjóri Alþingis leyfðu hálfnakta fólkið Leyfið til gjörningsins sé enn fremur ekki til marks um að vænta megi frekari tilslakana á reglum um klæðaburð Alþingismanna. Innlent 12. júní 2018 17:41
Rafrettufrumvarpið samþykkt með 54 samhljóða atkvæðum Rafrettufrumvarp Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, var samþykkt á Alþingi núna skömmu eftir klukkan 15 í dag með 54 samhljóða atkvæðum. Innlent 12. júní 2018 15:23
Rifist á þingi um meint svik meirihlutans við Miðflokkinn Til stóð að afgreiða ein átta mál með atkvæðagreiðslu við upphaf þingfundar en þess í stað hófst 40 mínútna umræða um frávísunartillögu á mál þingflokks Miðflokksins um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu. Innlent 12. júní 2018 15:12
Rafrettufrumvarpið verður að lögum í dag Umdeilt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur verður að öllum líkindum að lögum frá Alþingi eftir hádegi. Innlent 12. júní 2018 13:15
Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. Innlent 11. júní 2018 21:20
Ekkert bendir til þess að auglýsingar hulduhópanna hafi verið ólöglegar Engar vísbendingar eru um aðkomu erlendra aðila að kosningabaráttu á Íslandi líkt og mörg önnur ríki hafa staðið frammi fyrir. Innlent 11. júní 2018 20:31
Páll hrasaði í pontu og Áslaug Arna gleðst yfir óförum hans Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, deildi myndbandi af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. Lífið 11. júní 2018 17:48
Sigmundur Davíð vill vita hver leyfði „hálfnakið fólk“ í Alþingishúsinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn til forseta Alþingis þess efnis hver hafi gefið leyfi fyrir myndatöku Demoncrazy í Alþingishúsinu á dögunum. Innlent 11. júní 2018 16:37
Segir ekki hægt að setja erindi kjararáðs í ruslið og yppta öxlum Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana segir að þingmenn séu að reyna að skapa sér pólitíska stöðu með því að leggja niður Kjararáð og að tugir erinda sitji enn eftir hjá ráðinu. Innlent 11. júní 2018 12:15
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Já sögðu 31 þingmaður, nei sögðu 19, sjö greiddu ekki atkvæði, tveir voru með skráða fjarvist og fjórir voru fjarverandi. Innlent 8. júní 2018 17:51
Stjórnarandstaðan fagnar tímabundnum sigri í veiðigjaldamálinu Þingflokksformenn og formenn flokka á Alþingi hafa setið á fundum alla þessa viku til að ná samkomulagi um hvaða mál verði afgreidd fyrir þinghlé og náðu loks niðurstöðu seint í gærkvöldi. Innlent 8. júní 2018 14:21
Íslandsstofa tafði fyrir sátt um þinglok Eftir sleitulausar samningaviðræður stjórnar og stjórnarandstöðu síðustu daga virðist sátt vera að nást um þinglok. Frumvarp um Íslandsstofu var hvað erfiðast að semja um. Innlent 8. júní 2018 06:00
Fjármálaráðherra sagði þingmann ekki vita um hvað hann var að tala Þingmaður Miðflokksins sakaði ríkisstjórnina um það á Alþingi í dag að gefa eftir allar kröfum vogunarsjóða í Kaupþingi við sölu þeirra á hlutum í Arion banka. Innlent 7. júní 2018 21:00
Þrautagangan Þegar stjórnmálaflokkar með ólíkar áherslur fara í ríkisstjórnarsamstarf þurfa þeir vitanleg að ná málamiðlun í ýmsum málum. Skoðun 7. júní 2018 10:00
Páll sagður rúinn trausti í kjördæminu Sjálfstæðismenn í Eyjum eru æfir af reiði vegna framgöngu Páls Magnússonar, oddvita kjördæmisins, í aðdraganda nýafstaðinna kosninga. Segja hann bera ábyrgð á því að meirihluti flokksins féll í Vestmannaeyjum. Innlent 7. júní 2018 07:00