Matur og menning

Félagið Ísland-Palestína stendur í kvöld fyrir sinni árlegu hátíð Matur og menning þar sem slegið er upp veislu með palestínskum mat og arabískri menningu. Sindri fór í mat til Salman Tamimi og fjölskyldu.

178
03:44

Vinsælt í flokknum Ísland í dag