Körfuboltakvöld - Hver er maðurinn?

Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, sýndi sérfræðingum sínum gamlar myndir af kempum og öðrum sem tengjast körfuboltanum á Íslandi og bað þá um að giska á hverjir væru á myndunum.

158
03:40

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld