Erfitt verkefni gegn Ísrael
Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir ekki einfalt að undirbúa íslenska liðið fyrir leik kvöldsins við Ísrael. Hann vonast til að leikmenn mæti einbeittir og geti náð því langtímamarkmiði hópsins að komast á heimsmeistaramótið.