Blaðamannaverðlaunin afhent

Berghildur Erla Bernharðsdóttir, blaðamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, hlaut í dag blaðamannaverðlaunin fyrir umfjöllun ársins fyrir þættina Vistheimilin sem sýndir voru á Stöð 2. Blaðamannaverðlaun ársins hlaut Freyr Gígja Gunnarsson á RÚV fyrir fréttaskýringar sínar í Speglinum.

3
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir