Missti af 350 þúsund krónum

Þættirnir Spurningasprettur fóru í loftið á Stöð 2 um síðustu helgi, nánar tiltekið á laugardagskvöldinu en um er að ræða skemmtilegan spurningaþátt þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt.

1908
03:00

Vinsælt í flokknum Stöð 2