För ökumanns stöðvuð eftir eftirför
Lögreglu tókst að hafa hendur í hári ökumanns sem sinnti ekki beiðni lögreglu um að stöðva för sína. Eftirförin teygði sig upp í Víðidal og lauk í smáranum við Ártúnsbrekku.
Lögreglu tókst að hafa hendur í hári ökumanns sem sinnti ekki beiðni lögreglu um að stöðva för sína. Eftirförin teygði sig upp í Víðidal og lauk í smáranum við Ártúnsbrekku.