Rýnt í stöðuna í alþjóðamálunum

forsætisráðherra Grænlands kveðst ekki vita nákvæmlega hvað felst í samkomulagi Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra NATO um framtíð Grænlands. Á blaðamannafundi ítrekaði hann að Grænlendingar velji Evrópu og ekki Bandaríkin. Það sé óásættanlegt hvernig Trump Bandaríkjaforseti tali um Grænland. Samúel Karl blaðamaður fer yfir málin.

4
05:10

Vinsælt í flokknum Fréttir