Búa í helli á Kanarí

Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. Þar hitti hún hjónin Kristínu Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnar Smára Helgason sem búa í hellinum Syðri Glaumbæ á eyjunni.

10072
01:27

Vinsælt í flokknum Stöð 2