Kevin Kone kjálkabrotnar eftir högg frá Drungilas

Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálfabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum.

6251
00:24

Vinsælt í flokknum Körfubolti