Lítið annað í stöðunni eftir tvö hjartastopp á hálfu ári
Fyrrum landsliðmaðurinn í fótbolta Emil Pálsson sem þurfti að leggja skóna á hilluna á dögunum segir að lítið annað hafi verið í stöðunni en hann fór í hjartastopp tvívegis á rétt um hálfu ári.