Ísland í dag - Gestir þurfi að borga þúsundir í hverri heimsókn

Vala Matt skoðaði áhrif bílastæðagjalda á íbúa í miðbæ Reykjavíkur. Hún ræddi við leikarahjónin Ólaf Egill Egilsson og Esther Talíu Casey og einnig formann umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkur Dóru Björt Guðjónsdóttur.

7420
14:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag