Verkfall um sjöhundruð félagsmanna Eflingar skall á í morgun

Mikill hugur var í þernum um tuttugu hótela á höfuðborgarsvæðinu og víðar þegar verkfall um sjöhundruð félagsmanna Eflingar skall á í morgun. Starfsmenn gengu víðast hvar út á slaginu tíu og héldu flestir í troðfulla verkfallsmiðstöð félagsins í Gamla bíói.

291
04:22

Vinsælt í flokknum Fréttir