Lífið í Brúnei geti verið einmanalegt

Miðvörðurinn Damir Muminovic segir að lífið í Brúnei geti verið einmanalegt og lítið annað hægt að gera en að spila golf. Hann æfir nú með Blikum í fríi á Íslandi.

788
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti