Sveppi og Pétur skít­hræddir við hýenur

Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Auddi og Steindi mættir til suðaustur Asíu, til Filippseyjar. En Sveppi og Pétur voru mættir til Eþíópíu að harka stig með heimamönnum.

928
03:32

Næst í spilun: Alheimsdraumurinn

Vinsælt í flokknum Alheimsdraumurinn