Ásthildur Lóa komin í leyfi frá þingstörfum
Tilkynnt var við upphaf þingfundar að Ásthildur Lóa Þórsdóttir fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra muni ekki sinna þingstörfum á næstunni.
Tilkynnt var við upphaf þingfundar að Ásthildur Lóa Þórsdóttir fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra muni ekki sinna þingstörfum á næstunni.