Sat fastur í Loðmundarfirði í fimm daga

Bandarískur ferðamaður, sem var bjargað af Björgunarsveitum eftir að hafa verið fastur í Loðmundarfirði í fimm daga, segist fullur þakklætis í garð allra sem komu að björguninni. Hann sé fullkomið dæmi um vitlausa ameríska túristann sem sífellt sé varað við. Hann vonar að saga sín verði öðrum víti til varnaðar.

450
02:57

Vinsælt í flokknum Fréttir