Ekkert leyndarmál að hún saknar menntamálaráðuneytisins
Ásthildur Lóa Þórsdóttir segir að það leggist vel í hana að verða þingflokksformaður Flokks fólksins. Hlutverkið sé mikil áskorun og hún sé til í hvað sem er. Hún sér enn mjög eftir menntamálaráðuneytinu.