Þrjár konur fjallkóngar í Grímsnes- og Grafningshreppi

Bóndi sem hefur haldið fé í Reykjavík í meira en sextíu ár sótti kindur sínar í Grafningsrétt í morgun þar sem kona er fjallkóngur. Kollótt fé virðist í tísku eins og Magnús Hlynur komst að í réttunum í morgun.

1315
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir