Roland Eradze um leikmennina og liðið sitt

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu.

317
05:04

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn