Gult spjald eftir aðeins þrettán sekúndur

Óttar Ásbjörnsson hjá Víkingi Ólafsvík fékk gult spjald aðeins þrettán sekúndum eftir að dómarinn flautaði leikinn aftur á eftir að þessi 20 ára strákur kom inná í sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta.

1844
01:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti