Þetta vilja Messu-strákarnir fá í jólagjöf

Það er mikið um að vera í enska fótboltanum yfir jól og áramót en gestir Hjörvars Hafliðasonar í Messunni í gær, Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson, spiluðu í mörg ár í Englandi og þekkja það því vel að spila svona marga leiki yfir hátíðirnar.

2774
00:50

Vinsælt í flokknum Messan