Fylgi flokks Fólksins dregst saman

Fylgi flokks Fólksins dregst saman um rúm þrjú prósentustig frá kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu og stendur í tæpum ellefu prósentum. Hinir tveir flokkarnir sem mynda nýja stjórn bæta hins vegar við sig.

82
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir