Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins mættur í Vík í Mýrdal
Feðgar í Vík í Mýrdal, sem reka þar saman vöruflutninga fyrirtæki, voru að kaupa fyrsta rafmagns vörubíl landsins, þann fyrsta á landinu sem fer í daglegar ferðir með vörur milli landshluta.
Feðgar í Vík í Mýrdal, sem reka þar saman vöruflutninga fyrirtæki, voru að kaupa fyrsta rafmagns vörubíl landsins, þann fyrsta á landinu sem fer í daglegar ferðir með vörur milli landshluta.