Fundað með Selenskí

Finna þarf nýjar leiðir til að fá Bandaríkjamenn að borðinu hvað varðar friðarumleitanir í Úkraínu að sögn forsætisráðherra. Það skipti máli að vera í réttu bandalagi. Selenskí segir ljóst að Pútin vilji halda stríði sínu áfram.

8
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir