Fann loks rétta tímapunktinn til að hætta

Leifur Andri Leifsson stígur sáttur frá borði hjá HK eftir að hafa verið hjá félaginu alla sína ævi. Hann er lang leikjahæstur í sögu félagsins.

96
09:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti