Fyrsta blikið - Mamma slær á létta strengi

Ólívukóngurinn Sighvatur Cassata fékk þann heiður að fara á stefnumót með Selfossmærinni Sigurbjörgu Grétarsdóttur en Sibba er einmitt móðir þáttarstjórnanda. Sumir myndu segja það æskilegt að láta ástarmál foreldra sinna alveg vera en svo eru það aðrir sem koma mömmu sinni á blint stefnumót og það í sjónvarpinu.

3636
02:27

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið