Fyrsta blikið - Herdís og Gísli lýstu upp veitingastaðinn á blindu stefnumóti

Herdís og Gísli eru eitt tveggja para í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur er á Stöð 2. Hér má sjá smá samantekt af viðtölum og stefnumóti Gísla og Herdísar en óhætt er að segja að glæsiparið hafi sjarmerað áhorfendur upp úr skónum.

15957
03:46

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið