Úrvalsdeildin í pílu - Leikur 3 - Halli Egils vann
Leikur þrjú í átta liða úrslitunum var svo reynsluleikurinn þar sem tveir refir í íslenskri pílu mættust Halli Egils og Vitor Charrua.
Leikur þrjú í átta liða úrslitunum var svo reynsluleikurinn þar sem tveir refir í íslenskri pílu mættust Halli Egils og Vitor Charrua.