Ísland í dag - Smáforritið OverTune

Sigurður Ásgeir Árnason er framkvæmdastjóri sprotafyrirtækis sem mun næsta laugardag gefa út smáforritið OverTune. Siggi segir að OverTune muni bjóða upp á ákveðna byltingu á formi tónlistar og efnissköpunar og hefur mikla trú á að samfélagsmiðlanotendur um allan heim eigi eftir að nota forritið. Fyrirtækið hefur sankað að sér hundruðum milljóna frá öflugum alþjóðlegum fjárfestum og gæti hæglega orðið næsta stóra útflutningsvara Íslands.

3093
09:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag