Einbýlishús Nínu og Gísla á Nesveginum tekið ótrúlegum breytingum

Á síðasta ári byrjaði Gulli Helga að fylgjast með leikarahjónunum Gísla Erni Garðarssyni og Nínu Dögg Filippusdóttur í framkvæmdum við Nesveg á Seltjarnarnesinu. Þau tóku þá ákvörðun að taka hús sitt algjörlega í gegn frá a-ö og byrjaði ferðalaginu í síðustu þáttaröð af Gulla Byggir. Nú var loksins komið að því að sjá lokaútkomuna og fengu áhorfendur Stöðvar 2 að sjá hana í þætti gærkvöldsins.

29166
02:12

Vinsælt í flokknum Gulli byggir