Elli krani kom fyrir risastórum glugga í húsi Gísla og Nínu

Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á árinu að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö. Gulli Byggir fylgist með verkefninu á Stöð 2 og var annar þátturinn um framkvæmdirnar á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hjónin hafa búið í húsinu í fjögur ár en urðu að flytja út úr því á meðan framkvæmdunum stendur.

43470
04:20

Vinsælt í flokknum Gulli byggir