Reisa 270 fermetra sumarhús við Stykkishólm

Fjallað um heljarinnar sumarhús í Gulla Byggi á Stöð 2. Erlend hjón festu kaup á lítilli jörð á Snæfellsnesi. Upphaflega stóð til að byggja lítið krúttlegt sumarhús en fljótlega fór þetta verkefni að vinda upp á sig og það ekkert smá.

8062
03:23

Vinsælt í flokknum Gulli byggir