Fullveldisdagur

Það er ekki bara dagur íslenskrar tónlistar því í dag en eitt hundrað og sjö ár eru nú liðin síðan Íslendingar hlutu fullveldi. Haldið er upp á fullveldisdaginn með harmonikkuleik og þjóðdönsum á Árbæjarsafni.

12
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir