Reyksprengjur og táragas í þingsal í Serbíu

Minnst þrír serbneskir þingmenn slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar reyksprengjur sprungu og táragasi var beitt inni í þingsalnum. Svo virðist sem stjórnarandstöðuþingmenn hafi beitt vopnunum til stuðnings stúdentamótmælum, sem skekið hafa landið síðustu mánuði.

21
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir