Bíl ekið á hóp fólks í Mannheim

Tveir létust þegar bíl var ekið inn á hóp fólks í miðborg Mannheim í Þýskalandi um hádegisbilið. Nokkrir til viðbótar slösuðust alvarlega. Einn var handtekinn á vettvangi grunaður um verknaðinn.

29
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir