Segir stöðuna í alþjóðamálum betri í dag
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir stöðuna í alþjóðamálum betri í dag eftir fund Evrópuleiðtoga í Lundúnum í gær. Þar sammældust nítján þjóðir um að auka við beinna hernaðarstuðning við Úkraínu og beita Rússland auknum efnahagsþvingunum.